Strákurinn minn dýrkaði Leik og sprell. Hann talar oft um það að hafa búið til leikrit og lært að tala og syngja í míkrafón fyrir framan fólk. Við munum klárlega skrá hann aftur á námskeiðið.
Foreldri
Söng- og
Leiklistarnámskeið